Hreyfing

Hópfimleikar

Við kíkjum inn á æfingu hjá hópfimleika hópi í 5.flokki mix í Glímu og fimleikadeild Ármanns. Elvar og Ingibjörg tóku upp úr pokanum.

Birt

16. apríl 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Hreyfing

Hreyfing

Hér fáum við kynnast ýmsum ólíkum íþróttum sem krakkar hafa gagn og gaman af.