Hreyfing

Street- og breikdans

þessu sinni kíkjum við á æfingu hjá strákum í dansi í Danskompaníi, dansskóla Ástu Bærings í Reykjanesbæ. Við fylgjumst með þessari fjörugu æfingu hjá Róberti Andra og endum sjálfsögðu með því kíkja á hvað hann er með í pokanum sínum.

Strákur: Róbert Andri Breiðfjörð.

Hljóðsetning: Valtýr Már Michaelsson

Þjálfari: Ásta Bærings.

Birt

16. apríl 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Hreyfing

Hreyfing

Hér fáum við kynnast ýmsum ólíkum íþróttum sem krakkar hafa gagn og gaman af.