Sjónvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÚV
RÚV2
Dagskrá
Leit
Þættir
Keila - Steindór
Við fylgjum Steindóri Mána á keiluæfingu hjá keilufélagi ÍR upp í Egilsshöll.
Jóga
Við fylgjum Unu og Maríu á jóga æfingu í Jógastúdíóinu og fylgjumst með þeim og fleiri krökkum gera jóga. En það þarf ekki að hafa neitt með sér í jóga, bara fara út sokkum og grípa…
Krakka-Crossfit
Við fylgjumst með Tinnu og Loga þegar þau fara á Cross fit æfingu hjá Cross fit félagi Reykjavíkur. Tinna og Logi taka upp úr pokanum fyrir okkur til að sýna hvað þarf til að stunda…
Parkour
Við kíkjum á Parkour-æfingu.
Íshokkí - Yngvar og Birgitta
Við fylgjumst með íshokkí æfingu hjá Birninum Í Egilshöllini. Krakkarnir Yngvar Krummi og Birgitta Rós sýna okkur hvað þarf til að stunda íshokkí.
Hópfimleikar
Við kíkjum inn á æfingu hjá hópfimleika hópi í 5.flokki mix í Glímu og fimleikadeild Ármanns. Elvar og Ingibjörg tóku upp úr pokanum.
Tae-Kwon-Do
Taekwondo æfing hjá Aftureldingu í Mosfellsbæ.
Júdó
Við fylgjum systkinunum Elínu Ólöfu Viðarsdóttur og Nökkva Viðari Viðarssyni á júdóæfingu hjá Júdófélagi Reykjavíkur.
Æfingar fyrir frjálsar íþróttir
Við kíktum á æfingu hjá ÍR þar sem krakkar á aldrinum 6 - 8 ára voru að æfa frjálsar íþróttir.
Skíði
Skíðaæfing með skíðadeild Víkings, Rauðu þrumunni í Bláfjöllum.
Skylmingar
Í þetta skiptið fáum við að kynnast íþróttinni skylmingum. Andri Nikolaysson Mateev tekur okkur með á æfingu.
Borðtennis
Við fáum að kynnast íþróttinni borðtennis og fylgjum Eyrúnu Elíasdóttur á æfingu.
Badminton
Við fáum að kynnast íþróttinni badminton og fylgjum Orra Einarssyni á æfingu.
Sund
Í þetta skipti kynnumst við sundi sem íþrótt. Við förum með Önnu Þrúði Auðunsdóttur á æfingu.
Golf
Að þessu sinni sjáum við Kristján Jökul Marinósson 8 ára fara á golfæfingu. Við sjáum hann við mismunandi aðstæður með mismunandi kylfur og svo segir hann okkur frá öllu því helsta…
Street- og breikdans
Að þessu sinni kíkjum við á æfingu hjá strákum í dansi í Danskompaníi, dansskóla Ástu Bærings í Reykjanesbæ. Við fylgjumst með þessari fjörugu æfingu hjá Róberti Andra og endum að…
Íslensk glíma - Haraldur
Að þessu sinni fáum við að kynnast Haraldi Orra Haukssyni sem æfir þjóðaríþrótt Íslendinga, íslenskri glímu.
Keila - Aron
Við fylgjumst með Aroni Inga Þórissyni og hópnum hans í Keildudeild ÍR fara á æfingu.
Fimleikar - Katrín
Að þessu sinni kynnumst við Katrínu Sunnevu Eyjólfsdóttur sem æfir fimleika í fimleikadeild Ármanns.
Klifur - Bryndís
Að þessu sinni fáum við að kynnast kynnast Bryndísi Muller sem æfir klifur.
Fimleikar - Haraldur
Að þessu sinni fáum við að kynnast Haraldi Daða Arnarssyni sem æfir fimleika.
Karatefélagið Þórshamar sýnir æfingar
Snillingar dagsins að þessu sinni er Karatefélagið Þórshamar sem sýnir okkur hvernig karateæfing fer fram.
Skautar - Eygló
Að þessu sinni gægjumst við í pokann hjá Eygló Þorsteinsdóttur sem er að æfa skauta hjá Skautafélagi Reykjavíkur í Skautahöllinni í Laugardal. Við sjáum tvo hópa æfa sig á svellinu…
Karate hjá Ungmennafélaginu Aftureldingu
Að þessu sinni fylgjumst við með því hvernig það er að æfa karate.
Klifur
Að þessu sinni fylgjumst við með því hvernig það er að æfa klifur.
Skíðaíþróttir
Að þessu sinni kynnumst skíðaíþróttum. Krakkar úr Skíðafélagi Dalvíkur sýna listir sínar í Böggvistaðafjalli.
Frjálsar íþróttir, Kast- og stökkgreinar
Að þessu sinni kynnumst við stökk- og kastgreinum í frjálsum íþróttum með aðstoð krakka úr Frjálsíþróttadeild Breiðabliks.
Frjálsar íþróttir, Hlaupagreinar
Að þessu sinni kynnumst við hlaupi í frjálsum íþróttum með aðstoð krakka úr Frjálsíþróttadeild Breiðabliks.
Blak
Að þessu sinni kynnumst við blaki með aðstoð krakka úr íþróttafélaginu Breiðablik.
Handbolti
Að þessu sinni kynnumst við handbolta með aðstoð krakka úr íþróttafélaginu Breiðablik.
Körfubolti
Að þessu sinni kynnumst við körfuboltan með aðstoð krakka úr Körfuknattleiksdeild Breiðabliks.
Fótbolti
Að þessu sinni kynnumst við fótbolta. Fylgst er með strákum á fótboltaæfingu í Fífunni í Kópavogi.
Listhlaup á skautum
Að þessu sinni eru listhlaup á skautum kynnt til leiks. Fylgst er með krökkum á æfingu í Skautahöll Reykjavíkur.
Fimleikar
Að þessu sinni eru fimleikar kynntir. Krakkar úr fimleikafélaginu Gerplu sýna listir sínar.
Karate
Að þessu sinni er karate kynnt. Kakkar í karatefélaginu Þórshamri æfa karate.
Íshokkí
Að þessu sinni er íshokkí kynnt. Fylgst með ungum dreng undirbúa sig fyrir íshokkíæfingu í Skautahöll Reykjavíkur.
Íslensk glíma
Þeir Pálmi Eiríkur Gíslason, Hjörtur Freyr Snæland, Samúel Birkir Egilsson og Rúnar Björn Guðmundsson sýna íslenska glímu. Helgi Kjartansson (sést ekki í mynd) kynnir brögðin og útskýrir.
Barnalæsing óvirk