Hrafninn flýgur

Hrafninn flýgur

Íslensk spennumynd frá 1984 sem hlaut sænsku Gullbjölluna fyrir leikstjórn sama ár. Ungur drengur sér foreldra sína myrta og systur sinni rænt. Sem fullorðinn maður leitar hann hefnda og ætlar síðan grafa stríðsöxina. Áformin ganga hins vegar ekki eftir, þar sem ungur systursonur hans verður vitni hefndunum.

Aðalhlutverk: Jakob Þór Einarsson, Egill Ólafsson, Helgi Skúlason, Flosi Ólafsson, Edda Björgvinsdóttir, Gottskálk D. Sigurðarson og Sveinn M. Eiðsson. Leikstjórn: Hrafn Gunnlaugsson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.