Horfna rafherbergið

Det forsvundne ravkammer

Þáttur 1 af 8

Frumsýnt

28. maí 2022

Aðgengilegt til

30. maí 2023
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Horfna rafherbergið

Horfna rafherbergið

Det forsvundne ravkammer

Dönsk leikin þáttaröð fyrir alla fjölskylduna um hinn 12 ára Níels og vini hans sem komast áformum um loka skólanum þeirra vegna tilkomu nýrrar hraðbrautar. Þau eru staðráðin í bjarga skólanum og leita til landeiganda á svæðinu í von um aðstoð. Þar komast þau á snoðir um falinn fjársjóð í neðanjarðarbyrgi frá seinni heimsstyrjöld sem leynist undir lóð landeigandans. Leikstjóri: Søren Balle. Meðal leikenda eru Bertil Karlshøj Smith, Marinus Refnov, Cecilia Loffredo, Safina Coster-Waldau, Tobias Burø og Ella Isabel Camara.