Hljómsveit kvöldsins

29.10.2005

Íslensk hljómsveit flytur nokkur frumsamin lög auk þess sem spjallað er lítillega við hljómsveitarmeðlimi. Trabant er hljómsveit kvöldsins þessu sinni. Trabant er svo miklu meira en bara hljómsveit; hún lumar nefnilega á alls kyns óvæntum uppákomum sem jaðra á stundum við hrein töfrabrögð. Kynnir í þáttunum er Magga Stína og um dagskrárgerð sjá Helgi Jóhannesson og Hjördís Unnur Másdóttir.

Birt

29. okt. 2005

Aðgengilegt til

14. apríl 2022
Hljómsveit kvöldsins

Hljómsveit kvöldsins

Íslensk hljómsveit flytur nokkur frumsamin lög auk þess sem spjallað er lítillega við hljómsveitarmeðlimi. Kynnir í þáttunum er Magga Stína og um dagskrárgerð sjá Helgi Jóhannesson og Hjördís Unnur Másdóttir.