Hjálp til sjálfshjálpar
Heimildarmynd um Hjálparstarf kirkjunnar sem fagnar 50 ára starfsafmæli í ár. Myndin veitir innsýn í starfsemi Hjálparstarfsins jafnt innanlands sem utan. Sérstök áhersla er lögð á söfnun fermingarbarna fyrir margþættu vatnsverkefni í Eþíópíu.