Hinn Íslenzki Þursaflokkur

Hinn Íslenzki Þursaflokkur

Heimildarmynd í tveimur hlutum um hljómsveitina Þursaflokkinn sem starfaði á árunum 1978 til 1982 og er af mörgum talin meðal merkustu hljómsveita sem komið hafa fram á Íslandi. Í myndinni er farið yfir feril hljómsveitarinnar, rætt við liðsmenn hennar og samtíðarfólk og fylgst með undirbúningi að endurkomu hennar árið 2008. Leikstjórn: Þór Freysson. Framleiðsla: Sagafilm og Trabant.

Þættir