Hinir óseðjandi

Hinir óseðjandi

Teir ómettiligu

Færeysk heimildarmynd í tveimur hlutum um tengsl Samherjamálsins við Færeyjar. Fjallað er um færeysku útgerðina Framherja og fleiri færeysk félög sem eru hluta til í eigu Samherja. Vísað er í umfjöllun Kveiks um starfsemi Samherja á Kýpur og fram kemur færeysk fyrirtæki eigi í viðskiptum við félög Samherja þar. Einnig kemur fram Samherji talinn hafa brotið færeysk og namibísk lög með því skrá íslenska sjómenn á færeysk fraktskip á meðan þeir voru raunverulega við störf á fiskiskipum við strendur Namibíu. Framleiðsla: Kringvarp Föroya.