Hetty Feather
Sjónvarpsþáttaröð fyrir alla fjölskylduna sem gerist í Lundúnum á Viktoríutímanum. Hetty Feather er alin upp á barnaheimili þar sem forstöðukonan Bottomly ríkir með járnaga. Hetty dreymir um betra líf og leggur á ráðin um að flýja og leita að móður sinni. Aðalhlutverk: Isabel Clifton, Polly Allen og Eva Pope.