Heragi

Heragi

Tribal Boot Camp

Ferðaþættir frá BBC þar sem félagarnir Joel og Nish Kumar ferðast um heiminn allt frá Mexíkó til Mongólíu og heimsækja sex ólík samfélög. Þar iðka heimamenn fornar hefðir sem reyna á kraft, úthald og snerpu. Með hjálp heimamanna tekst Joel á við líkamlegar áskoranir á meðan Nish kynnir sér menningu og mat. Félagarnir kynnast Maasai-fólki í Austur-Afríku, fólki af Tagbanua á Filippseyjum, Xavante-ættbálknum í regnskógi Brasilíu, Shaolin-munkum, og fleirum.

Þættir