Her Smell
Stækja
Kvikmynd frá 2018 um pönksöngkonuna Becky sem var stórstjarna á tíunda áratugnum. Óhófslíferni hefur leikið hana grátt og nú er svo komið að hún þarf að gera upp fortíðina og finna innblásturinn eða gefast alfarið upp á rokkinu. Leikstjóri: Alex Ross Perry. Aðalhlutverk: Elizabeth Moss, Cara Delevingne og Amber Heard. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.