Helgistund á jólanótt með táknmálstúlkun
Helgistund Kirkjunnar í Keflavíkurkirkju. Prestar Keflavíkurkirkju þjóna með biskupi ásamt sérþjónustuprestum. Barna- og kirkjukór Keflavíkurkirkju ásamt Vox Felix og Kóngunum annast tónlistarflutning. Stjórnandi og organisti: Arnór B. Vilbergsson.