Heimur myndasagna með Robert Kirkman

Heimur myndasagna með Robert Kirkman

Robert Kirkman's Secret History of Comics

Heimildarþættir um sögurnar, fólkið og viðburðina sem hafa gjörbylt heimi myndasagna. Myndasöguhöfundurinn Robert Kirkman leiðir áhorfendur í gegnum heim myndasögunnar frá sjöunda áratugnum til dagsins í dag.