Heimsókn

Húsdýragarðurinn

Við förum í heimsókn í húsdýragarðinn og sjáum gríslinga í stýju hjá mömmu sinni, þeir eru leika sér. Við sjáum mýs í búri sínu, kanínur í búni og tvo kálfa og svo meira af gríslingunum þar sem þeir drekka hjá mömmu sinni.

Birt

3. apríl 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Heimsókn

Heimsókn

Heimsóknir til alls kyns forvitnilegra og fræðandi staða.