Heimsókn

Leikskólinn Lækjarbrekka á Hólmavík

Við kíktum á krakkana í leikskólanum á Lækjarbrekku í Hólmavík. Þau syngja fyrir okkur lagið ,,Gull og perlur" svo fara þau út leika sér í snjónum og renna sér. Þau syngja svo fyrir okkur lag leikskólans sem heitir ,,Við erum krakkar á Lækjarbrekku".

Birt

3. apríl 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Heimsókn

Heimsókn

Heimsóknir til alls kyns forvitnilegra og fræðandi staða.