Heimsókn

Brúðuheimar í Borgarnesi

Við skoðuðum brúðusafnið Brúðuheimar í Borgarnesi sem er rekið af þeim Hildi Magneu Jónsdóttur framkvæmdastjóra og Bernd Ogrodnik sem er listrænn stjórnandi og brúðugerðarmaður. Einnig var brúðugerðarverkstæðið heimsótt. Krakkarnir sem skoðuðu safnið, eru á aldrinum 6 - 10 ára og eru úr Borgarnesi og nágrenni.

Birt

3. apríl 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Heimsókn

Heimsókn

Heimsóknir til alls kyns forvitnilegra og fræðandi staða.