Heimsmarkmið Elízu

Heimsmarkmið Elízu

Elíza Gígja Ómarsdóttir var valin úr stórum hópi ungmenna til ferðast til Úganda og hitta jafnöldrur sínar og kynnast heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Í þremur þáttum fylgjum við Elízu Gígju og fáum upplifa ólíka heima Íslands og Úganda, landsins sem kallað hefur verið perla Afríku. Framleiðandi: Hvíta húsið.