Heimsleikar Special Olympics

Heimsleikar Special Olympics

Heimsleikar fatlaðra fóru fram í borgunum Abú Dabí og Dubai í mars og á meðal þátttakenda voru 38 Íslendingar sem kepptu í 10 greinum. Stöllurnar Katrín Guðrún og Steinunn Ása úr þáttunum Með okkar augum fylgdust með leikunum. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir.