Heimavöllur

Heimavöllur

Heimebane

Norsk þáttaröð um Helenu Mikkelsen, sem er nýr aðalþjálfari knattspyrnufélagsins Varg og fyrsti kvenkyns þjálfarinn í norsku úrvalsdeild karla. Helena hefur trú á sjálfri sér en leikmennirnir eru ekki vanir því kona þjálfi þá í fótbolta. Aðalhlutverk: Ane Dahl Torp, John Carew, Bjarte Hjelmeland, Nader Khademi, Rolf Kristian Lars og Emma Bones.