Hefðir um heim allan

Hefðir um heim allan

Rituals

Heimildarþáttaröð í fjórum hlutum frá BBC um hefðir og siði sem tíðkast á mismunandi stöðum í heiminum, til dæmis í kringum fæðingar, dauðann og náttúruna.