He's Just Not That Into You

He's Just Not That Into You

Hann er bara ekki spenntur fyrir þér

Bandarísk bíómynd frá 2009 um unga vini og elskendur í Baltimore. Misskilningur, mistúlkun og ólík sjónarhorn flækja samskipti, sambönd og vináttu. Gigi er ung kona sem les sífellt vitlaust í þau merki sem karlmenn gefa henni og Jane og Ben eiga í erfiðleikum í sambandinu. Hin fagra Anna, sem er sjálf reyna losna úr sambandi, blandast í söguna og Neil og Beth deila um hvort hjónaband er málið eða ekki. Aðalhlutverk: Ginnifer Goodwin, Jennifer Aniston, Bradley Cooper, Ben Affleck og Drew Barrymore. Leikstjóri: Ken Kwapis. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.