Haustfagnaður Hljómskálans

Haustfagnaður Hljómskálans

Í þættinum eru leikin lög sem voru samin sérstaklega fyrir Hljómskálaþættina veturinn 2011-2012. Umsjónarmenn eru þeir Sigtryggur Baldursson, Bragi Valdimar Skúlason, sem er höfundur margra laganna, og Guðmundur Kristinn Jónsson.