Hátíðarstund með Sinfóníuhljómsveit Íslands

Hátíðarstund með Sinfóníuhljómsveit Íslands

Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur nokkur jólalög í Eldborgarsal Hörpu. Þeir sem fram koma eru Þóra Einarsdóttir og Hulda Björk Garðarsdóttir, Stúlknakór Reykjavíkur og Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Tónmeistari: Bjarni Rúnar Bjarnason. Stjórnandi: Bernharður Wilkinson. Upptökum stjórnaði Helgi Jóhannesson.