Harry og Heimir

Harry og Heimir

Einkaspæjararnir og útvarpsstjörnurnar Harrý og Heimir fara á kostum í kvikmynd í leikstjórn Braga Þórs Hinrikssonar. Þeir félagar leggja í leiðangur upp á hálendið og þeim tekst sjálfsögðu stöðva svívirðilegt samsæri danskra skíðaáhugamanna um stela íslenska hálendinu og flytja það úr landi. Aðalhlutverk: Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður Sigurjónsson, Örn Árnason og Svandís Dóra Einarsdóttir.