Hamingjuleit

Hamingjuleit

Hvor ligger Løkken? II

Danskir gamanþættir um kærustuparið Henrik og Stephanie sem eru á leið til Parísar þar sem þau ætla gifta sig í leyni. Þegar ferðinni er aflýst á síðustu stundu vegna kórónuveirufaraldursins ákveða þau sameina brúðkaupið og brúðkaupsferðina með því sigla til smábæjarins Løkken í Danmörku en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. Aðalhlutverk: Lise Baastrup og Nikolaj Kopernikus. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.