Hamingjan býr í hæglætinu

Hamingjan býr í hæglætinu

Heimildarmynd um samfélagið á Djúpavogi sem hefur tileinkað sér hugmyndafræði um hæglæti, svonefnt Cittaslow. Í myndinni er innleiðingu hugmyndafræðinnar í grunnskólann og leikskólann fylgt eftir. Hvering hafa hæglætið hugfast í kennsluumhverfinu og lífinu sjálfu. Myndin er gerð af Obbosí fyrir Djúpavogshrepp.