Hafið

Hafið

Íslenskt fjölskyldudrama frá 2002 sem gerist í sjávarþorpi úti á landi. Þórður hefur rekið útgerð í 50 ár. Hann kallar börn sín á fund til ræða framtíð fyrirtækisins. Þar kemur í ljós þau hafa ekki sömu hugmyndir og hann um framtíðina. Í ljós kemur í fortíðinni liggja ýmis mál grafin, en ekki öllum gleymd. Uppgjör er óumflýjanlegt, en afleiðingarnar aðrar en nokkurn óraði fyrir. Myndin er byggð á samnefndu leikriti Ólafs Hauks Símonarsonar. Aðalhlutverk: Gunnar Eyjólfsson, Hilmir Snær Guðnason, Kristbjörg Kjeld, Herdís Þorvaldsdóttir, Guðrún Gísladóttir og Sven Nordin. Leikstjórn: Baltasar Kormákur.