Hæglætiskona

Hæglætiskona

Krotkaya

Kvikmynd frá 2017 um konu sem býr í smábæ í Rússlandi. Dag einn fær hún endursendan pakka sem hún sendi til eiginmanns síns sem situr í fangelsi. Henni bregður við og ákveður leggja í ferð í fangelsið, sem er staðsett á afskekktum stað í landinu, til leita skýringa. Leikstjóri: Sergey Loznitsa. Aðalhlutverk: Vasilina Makovtseva, Valeriu Andriuta og Liya Akhedzhakova. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.