Gróðavænleg ást

Gróðavænleg ást

For Love or Money

Bresk gamanmynd frá 2019. Mark er vel stæður ungur maður sem trúlofast draumadísinni. Þegar hann kemst því hún situr á svikráðum og ætlar giftast honum til fjár ákveður hann sér niðri á henni með spaugilegum afleiðingum. Leikstjóri: Mark Murphy. Helstu hlutverk: Robert Kazinsky, Samantha Banks og Rachel Hurd-Wood. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.