Grínari hringsviðsins

Grínari hringsviðsins

Gísli Rúnar Jónsson átti langan og litskrúðugan feril sem leikhúsmaður og rithöfundur. Fyrst og fremst var hann þó húmoristi sem gaf þjóð sinni ómetanlegar perlur sem aldrei gleymast. Gísli Rúnar féll frá í júlí. Í þættinum koma samstarfsmenn hans, vinir og fjölskylda saman til rifja upp góðar minningar og skemmta sér yfir mörgu af því ómetanlega efni sem Gísli lét eftir sig. Umsjón Karl Ágúst Úlfsson. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. Framleiðsla: RÚV.