Griðastaður

Griðastaður

Sanctuary

Sænsk spennuþáttaröð um tvíburasysturnar Siri og Helenu sem voru skildar í æsku. Mörgum árum síðar býður Helena Siri heimsækja sig á setrið Himmelstal í Ölpunum. Ekki er allt sem sýnist og breytist dvölin fljótt í martröð. Þættirnir eru byggðir á skáldsögunni Himmelstal eftir Marie Hermanson. Aðalleikarar: Josefin Asplund og Matthew Modine. Leikstjórn: Endrivo Maria Artale og Óskar Þór Axelsson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.