Greta Thunberg: Ár til að breyta heiminum

Greta Thunberg: Ár til að breyta heiminum

Greta Thunberg: A Year to Change the World

Heimildarþáttaröð í þremur hlutum þar sem sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg tekur sér árs leyfi frá skóla til ferðast um heiminn og hitta hina ýmsu þjóðarleiðtoga. Hún kynnir sér vísindin á bak við hlýnun jarðar og skorar á þjóðarleiðtoga heimsins bregðast við hættunni sem af henni stafar.