Grace af Mónakó

Grace af Mónakó

Grace of Monaco

Bandarísk kvikmynd frá 2014 um Hollywood-stjörnuna Grace Kelly. Hún varð síðar furstaynja af Mónakó og átti Rainer prins III, eiginmaður Grace, í deilum við Charles de Gaulle forseta Frakklands. Hún reyndi á bak við tjöldin koma í veg fyrir stríð á milli Frakklands og Mónakó. Aðalhlutverk: Nicole Kidman, Tim Roth og André Pevern. Leikstjóri: Oliver Dahan.