Gösta

Gösta

Sænskir gamanþættir um barnasálfræðinginn Gösta. Hann er 28 ára og fær fyrsta starf sitt sem barnasálfræðingur í litlu þorpi í Smálöndunum. Hann flytur frá Stokkhólmi í kofa í skóginum. Gösta langar að vera indælasta og hjálpsamasta manneskja í heimi og hann hjálpar öllum sem hann hittir. Stundum gengur það vel, en ekki alltaf. Aðalhlutverk: Vilhelm Blomgren, Mittas Silvell og Elisabet Carlsson. Leikstjóri: Lukas Moodysson.

Þættir