George Floyd: Dráp sem skók heiminn

George Floyd: A Killing that Shook the World

Dauði George Floyd varð kveikjan mestu mótmælaöldu gegn rasisma og lögregluofbeldi í Bandaríkjunum í hálfa öld. Í þættinum spyr breski sjónvarpsmaðurinn Clive Myrie hvort runninn upp tími grundvallarbreytingar verði á kerfislægu misrétti vegna litarháttar í Bandaríkjunum. Hann ræðir við mótmælendur, vitni, fyrrverandi lögreglumenn og fólk úr samfélögum svartra og hvítra í Minneapolis. Hvað var það við dauða George Floyd sem hafði svona djúpstæð áhrif? Og hver verða áhrif mótmælaöldunar Black Lives Matter?

Birt

1. júlí 2020

Aðgengilegt til

9. júlí 2021
16
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
George Floyd: Dráp sem skók heiminn

George Floyd: Dráp sem skók heiminn

George Floyd: A Killing that Shook the World

Dauði George Floyd varð kveikjan mestu mótmælaöldu gegn rasisma og lögregluofbeldi í Bandaríkjunum í hálfa öld. Í þættinum spyr breski sjónvarpsmaðurinn Clive Myrie hvort runninn upp tími grundvallarbreytingar verði á kerfislægu misrétti vegna litarháttar í Bandaríkjunum. Hann ræðir við mótmælendur, vitni, fyrrverandi lögreglumenn og fólk úr samfélögum svartra og hvítra í Minneapolis. Hvað var það við dauða George Floyd sem hafði svona djúpstæð áhrif? Og hver verða áhrif mótmælaöldunar Black Lives Matter?