Geggjuð gleði

Geggjuð gleði

La pazza gioia

Margverðlaunuð ítölsk gamanmynd um tvær konur sem eiga fátt sameiginlegt annað en vera innlagðar á sama geðsjúkrahúsið. Dag einn þær tækifæri til flýja stofnunina og úr verður ógleymanleg ævintýraferð sem hefur djúpstæð áhrif á þær báðar. Leikstjóri: Paolo Virzì. Aðalhlutverk: Valeria Bruni Tedeschi, Micaela Ramazzotti og Valentina Carnelutti.