GDRN: Hugarró

GDRN: Hugarró

Ný, íslensk heimildarmynd þar sem skyggnst er inn í líf og starf tónlistarkonunnar Guðrúnar Ýrar Eyfjörð, betur þekktrar sem GDRN. Í myndinni fylgjumst við náið með útgáfutónleikum hennar fyrir hina margverðlaunuðu hljómplötu GDRN. Framleiðsla: 101 Productions.