Garn

Garn

Heimildarmynd um hóp alþjóðlegra listamanna sem hefur skapað nýja bylgju nútímalistar þar sem þau umbreyta hefðbundnu handverki, hekli og prjónaskap. Í myndinni ferðumst við um undraheima garnsins í ferðalagi sem hefst á Íslandi og nær yfir allan heiminn. Leikstórn: Una Lorenzen, Heather Millard og Þórður Bragi Jónsson. Framleiðsla: Compass Films.