Sjónvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÚV
RÚV2
Dagskrá
Leit
Þættir
Deigla Magnúsar
Lítið hefur verið fjallað um Magnús Einarsson bónda, málmsmið og listamann þó hann hafi skilið eftir sig verk sem eru meðal annars í eigu konungsfjölskyldunnar í Bretlandi og Danmörku.
Dularfulla merkið
Rétt áður en seinni heimstyrjöldin skall á komu hingað til lands þýskir svifflugmenn í þeim tilgangi að kenna Íslendingum svifflug. Í þessum þætti munum við fjalla um barmmerki sem…
Karfa Fjalla-Eyvindar
Í Hafnarfirði leynist fagurlega ofin karfa í einkaeigu. Hún er talin hafa verið gerð af einum frægasta útilegumanni og konu á Íslandi. Sigurður og Viktoría fara á stúfana, rekja sögu…
Leitin að silfrinu
Frægasti fjársjóður Íslandssögunnar er án efa silfrið sem talið er hafa verið í eigu Egils Skallagrímssonar. Ýmsar kenningar hafa orðið til um hvar Egill muni hafa falið silfrið en…
Petsamójakkinn
Sigurður og Viktoría fara og skoða jakka sem sagður er koma úr Petsamó ferðinni svokölluðu og mun hafa verið notaður sem gestabók um borð í Esjunni á leið hennar til Reykjavík frá…
Stýrið úr Pourquoi-pas?
Franska rannsóknarskipið Pourquoi-Pas? sökk við Íslandsstrendur 16. september 1936. Það sem eftir er af flakinu liggur enn í sjónum, en ýmsir hlutir úr skipinu hafa fundist hér og…
Barnalæsing óvirk