Frú Wilson

Frú Wilson

Mrs. Wilson

Bresk þáttaröð í þremur hlutum um ekkjuna Alison Wilson sem kemst því eftir andlát eiginmanns síns hann blekkti hana í meira en tvo áratugi og átti sér nokkur líf. Leikkonan Ruth Wilson fer með aðalhlutverkið í þáttunum, en þeir eru byggðir á sönnum atburðum sem hentu ömmu hennar.