Fróðleiksfýsn og varðveisla

Fróðleiksfýsn og varðveisla

Curiosity and Control

Sænsk heimildarmynd um flókið samband mannsins við náttúruna. Í myndinni er litið til náttúruminjasafna og dýragarða og fjallað um hvernig manneskjan hefur leitast við geyma og varðveita það sem henni þykir merkilegt í náttúrunni.