Frímó

Dósadáð og Hleypa af stokkum

Í þessum þætti keppir UMFA á móti Gúrkunum í þrautunum Dósadáð og Hleypa af stokkum.

Dósadáð: Keppendur keppa vera fyrst með 10 dósir í tveim turnum yfir gólfið.

Hleypa af stokkum: Keppendur standa við borð þar sem er spilastokkur: Þau taka efsta spilið. Ef það er rautt henda þau því í rauða tunnu, ef svart í svarta. Flest spil í tunnu vinnur.

Keppendur eru:

UMFA: Ísak Þráinn Shamsudin og Lúkas Viktorsson

Gúrkurnar: Bjartmar Óli Jónsson og Kristófer Arason

Frumsýnt

31. okt. 2021

Aðgengilegt til

3. ágúst 2024
Frímó

Frímó

Frímínútur eru frábærar! Í þessari fjörugu spurninga- og þrautakeppni mætast tvö lið þar sem þau leysa skemmtilegar þrautir og svara spurningum um allt milli himins og jarðar!

Umsjónarmenn eru Alex Eli Schweitz Jakobsson og Rebakka Rán Guðnadóttir

Þættir

,