Frelsið

Friheden

Þáttur 2 af 10

Birt

12. okt. 2021

Aðgengilegt til

13. jan. 2022
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Frelsið

Frelsið

Friheden

Dönsk leikin þáttaröð um hjónin Erik og Nínu sem eru fyrrum svikahrappar en lifa ósköp venjulegu lífi með börnunum sínum tveimur. Dag einn birtist kona úr fortíð þeirra og sannfærir þau um taka sér eitt lokaverkefni sem gæti tryggt þeim milljón evrur. Aðalhlutverk: Lars Ranthe, Lene Maria Christensen og Lotte Andersen. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.