Framúrskarandi vinkona II

My Brilliant Friend: The Story of a New Name

Þáttur 1 af 8

Birt

8. mars 2022

Aðgengilegt til

8. mars 2023
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Framúrskarandi vinkona II

Framúrskarandi vinkona II

My Brilliant Friend: The Story of a New Name

Önnur þáttaröðin um ítölsku vinkonurnar Elenu og Lilu. Þættirnir byggjast á Napólí-sögum rithöfundarins Elenu Ferrante sem farið hafa sigurför um heiminn. Vinkonurnar eru orðnar 16 ára. Lila er nýgift og óttast týna persónuleika sínum eftir hafa tekið upp eftirnafn eiginmanns síns og Elena uppgvötar þrátt fyrir velgengni í námi er hún ekki hamingjusöm. Leikstjórn: Saverio Costanzo. Aðalhlutverk: Margherita Mazzucco og Gaia Girace.

Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.