Four Christmases

Four Christmases

Heima er verst

Rómantísk gamanmynd með Reese Witherspoon og Vince Vaughn í aðalhlutverkum. Brad og Kate hafa skipulagt draumaferð til Fiji-eyja yfir hátíðarnar til að sleppa við allt jólaumstangið. En þegar fluginu þeirra er aflýst neyðast þau til þess að fara í hvert fjölskyldujólaboðið á fætur öðru. Eftir því sem líður á daginn kynnast þau nýjum hliðum á hvort öðru og byrja að efast um að þau vilji það sama í lífinu. Leikstjórn: Seth Gordon.

Þættir