Fótboltafár

Fótboltafár

Fever Pitch

Rómantísk gamanmynd um mann, konu og fótboltalið. Myndin er byggð á samnefndri sjálfsævisögulegri metsölubók Nick Hornby. Enskukennarinn Paul Ashworth telur að hollusta hans við fótboltaliðið Arsenal sé að gera sér gott. En síðan hittir hann Söruh. Samband þeirra þróast í takt við gengi Arsenal á vellinum og leiðir til erfiðs uppgjörs. Colin Firth fer með hlutverk Pauls Ashworth. Leikstjóri: David Evans.

Þættir