Föstudagspartý Skítamórals

Föstudagspartý Skítamórals

Hljómsveitin Skítamórall fagnar 30 ára starfsafmæli um þessar mundir með nýju lagi og tónleikum sem halda á þann 16. júní í Eldborgarsal Hörpu. Í ljósi aðstæðna ætlar hljómsveitin máta sviðið í Eldborg og um leið hleypa þjóðinni í heimsókn. Hægt verður taka þátt í umræðunni á Twitter með myllumerkinu #skimo2020. Dagskrárgerð: Skítamórall og Einar Bárðarson.

Framleiðandi: Harpa.