Förum á EM

Förum á EM

EM kvenna í fótbolta fer fram á Englandi í júlí og þar verður íslenska landsliðið - stelpurnar okkar. Í þáttunum hita hraðfréttadrengirnir Benedikt og Fannar upp fyrir mótið, hitta leikmenn landsliðsins og innsýn í líf þeirra innan og utan vallarins.