Footloose

Footloose

Dansóður

Kvikmynd frá 1984 um stórborgardrenginn Ren McCormack sem flytur með fjölskyldu sinni til smábæjar í miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Það renna á hann tvær grímur þegar hann uppgötvar að dans og rokktónlist eru bönnuð í bænum og ekki líður á löngu þar til hann gerir uppreisn gegn ströngum siðareglum bæjarins. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori Singer og John Lithgow.

Þættir